Engin árangur af landamæraeftirliti Danmerkur

Fyrr á þessu ári þá hófu Danir aftur landamæraeftirlit á landamærum sínum við Þýskaland og Svíþjóð. Þetta landamæraeftirlit var síðan endað þegar ný ríkisstjórn komst til valda í Danmörku núna í September. Í gær birti Danska Ríkisútvarpið (DR) niðurstöðu könnunar um það hversu vel þetta landamæraeftirlit hafði virkað. Niðurstaðan af þeirri könnun var sú að þetta landamæraeftirlit hafði engin áhrif á fjölda ólöglegra efna og erlendra glæpamanna í Danmörku. Árangurinn af þessu landamæraeftirliti var því nákvæmlega enginn, eins og fullyrt hafði verið á í Danmörku þegar þetta landamæraeftirlit var tekið upp fyrr á þessu ári í Danmörku.

Frétt DR Nyheder um þetta mál.

Ingen virkning af øget grænsekontrol (DR)