Af hverju valdi ég Danmörku til þess að búa í

Núna í vor þá flyt ég aftur til Danmerkur. Í þetta skiptið ætla ég mér ekki að koma aftur til Íslands, enda er ég búinn að tryggja það að verða engar skuldir skildar eftir á Íslandi. Síðan er ég einnig komin með smá tekjur í dönskum krónum sem hjálpa til við að broga reikninga svona stundnum (bara það að ná að borga reikninga með þessum tekjum er gott að mínu mati). Enda er staðan sú hjá mér að ég er svo gott sem skuldlaus á Íslandi. Ég er orðin alveg skuldlaus við bankan varandi yfirdrátt á debit korti. Ég lokaði kredit kortinu mínu núna í Júní 2011, og ég sé bara ekkert eftir því. Debit kortinu lokaði ég síðan núna í Desember, enda var ég ekkert að nota það lengur og sá engan tilgang með því að borga undir það lengur. Þó er ennþá hjá mér smá mínus hjá mér á greiðsluþjónstu reikningi, og síðan skulda ég smá í farsímum sem ég var að kaupa á árinu. Allt saman skuldir sem verða horfnar á næstu mánuðum hjá mér og af þeim sökum hef ég engar áhyggjur af þeim.

Ólíkt því sem margir íslendingar halda. Þá er ódýara að búa í Danmörku á Íslandi. Minnsti munur á verðlagi er eitthvað í kringum 20%, en mesti munur á verðlagi er eitthvað í kringum 60%. Mestur er verðmunurinn á mat, en minnstur á húsgögnum, raftækjum og öðru slíku. Þetta kemur til af mörgu. Þó telst Danmörk ekki vera ódýrasta landið í Evrópu, en er engu að síður talsvert ódýra en Íslands samkvæmt mælingu Eurostat og Hagstofu Íslands. Síðan er það mikilvægasta fyrir mig. Danmörk er aðildarríki að Evrópusambandinu, en Danmörk hefur verið aðili að Evrópusambandinu síðan árið 1973 og var meðal fyrstu ríkja sem gekk í það eftir stofnun þess (ásamt Bretlandi og Írlandi.)

Efnahagslega þá finnst mér það að flytja til Danmerkur mjög skynsamlegt. Enda er það svo að verðbólga er frekar lítil í Danmörku miðað við Ísland. Í Danmörku er verðbólgan eitthvað í kringum 2%, en verðbólgan er eitthvað í kringum 6.5% á Íslandi núna í dag. Það er kostur. Það er einnig staðreynd að kaupmáttur hefur aukist eitthvað í Danmörku á síðustu árum. Slíkt er bara gott að mínu mati. Slíkt er andstaðan við það sem hefur verði að gerast undanfarið á Íslandi, þar sem kaupmáttur launa hefur verið að minnka stöðugt síðan efnahagskreppan skall á.

Það er einnig þannig að þar sem Danmörk tilheyrir norðurlöndum. Þá er mun einfaldara fyrir mig að skrá mig inn í landið. Þó svo að EES og EFTA aðild Íslands geri það mun einfaldara fyrir mig að flytja til Danmerkur og annara norðurlandanna heldur en til annara ríkja í Evrópu. Jafnvel þó svo að það sé orðið talsvert einfalt í dag miðað við hvernig það var fyrir árið 1994, þegar Ísland gekk inn í EES samninginn.

Síðan er það ennfremur stór kostur að lifa við gjaldmiðil sem sveiflast afskaplega lítið (ecb.int) og er mjög stöðugur til lengri tíma litið. Eitthvað sem er ekki til staðar á Íslandi, og hefur í raun aldrei verið það.

Mér er alveg sama þó svo að fólk kalli mig öllum illum nöfnum fyrir það að vilja flytja til Danmerkur og Evrópusambandsins, eins og gerðist í fyrra þegar ég flutti til Danmerkur. Því miður mistókst sá flutningur vegna peningamála og þess bráður ég var með að ákveða hlutina. Eitthvað sem mun ekki endurtaka sig hjá mér. Enda er ég skuldlaus á Íslandi og í Danmörku eins og áður segir. Sú staða var ekki til hjá mér í fyrra, þar sem ég var talsvert skuldugur eftir flutningana til Danmerkur á yfirdrætti. Síðan bætti ég við skuldina þegar ég flutti aftur til Íslands í Júní 2011. Ég ætlaði mér aldrei að flytja aftur til Íslands, aftur á móti varð ég að borga mínar skuldir. Jafnvel þó svo að þýddi að lifa í herbergjum í nokkra mánuði yfir árin 2011 og árin 2012.

Ég er líklega kominn til að vera í Danmörku, enda reikna ég með að sækja um danskan ríkisborgararétt eftir 7 til 8 ár. Enda sé ég enga ástæðu til þess að flytja frá þjóðfélagi sem er stöðugt þjóðfélagslega og efnahagslega. Þó gæti hugast að ég flytji til Kanarí eyja eftir 10 ár ef þannig stendur á hjá mér. Þær hugmyndir eru þó bara í skoðun, og eru líklegar til breytinga eða niðurfellingar þegar fram líða stundir. Ég reikna ekki með að flytja aftur til Íslands eftir að ég flyt frá Íslandi á næstu tveim mánuðum.

Blogg póstur uppfærður þann 18.02.2012 klukkan 08:38 UTC.

3 Replies to “Af hverju valdi ég Danmörku til þess að búa í”

  1. Jonnie your country of Iceland wouldn’t have inflation and a high taxes if you hadn’t let [removed] Africans into your country. They bring crime and welfare load to the taxpayer. I will miss you. What do you think about [removed] putting up a website for the Danish people to warn them about [removed]?

    [Racist comments removed. This type of racist comments are not allowed on this web site. Comment has been archived before editing for legals reasons.]

    [Editor note: Removed racist link. We do not allow links to racist material on this web site.]

  2. Jonnie why are you running off to Denmark? They exploited your country for over a hundred years. You should have split the skulls of every one of them with your battle axes down to their jaw teeth. If you wouldn’t let Pollacks and Lithuanians into your country you would have high paying jobs and Vikings would not have to emigrate to find work.

    [Editor note: Removed racist link. We do not allow links to racist material on this web site.]

Comments are closed.