Viðskiptajöfnuður jákvæður á evrusvæðinu og í Evrópusambandinu öllu

Það er til marks um íslenska fjölmiðla að þeir flytja helst ekki jákvæðar fréttir af Evrópusambandinu eða evrunni. Það er alltaf einblínt á hið neikvæða og allar jákvæðar fréttir eru hreinlega grafnar niður og aldrei fluttar á Íslandi.

Það er til marks um velgengi evrunnar. Þrátt fyrir efnhagskreppu og önnur leiðindi að núna í Júní. Þá var viðskiptajöfnuður jákvæður og um var að ræða met í jákvæðum viðskiptahagnaði innan evrusvæðsins. Þetta kemur fram í tölum frá Eurostat. Samkvæmt frétt frá BBC News.

Þó svo að fréttatilkynning hafi einnig komið um þetta frá Evrópusambandinu. Þá hafa íslenskir fjölmiðlar ekki séð neina ástæðu til þess að fjalla um þessa staðreynd að viðskiptajöfnuður á evrusvæðinu og í öllu Evrópusambandinu var jákvæður núna í Júní.

Nánari fréttir um þetta mál

June 2012 Euro area international trade in goods surplus of 14.9 bn euro 0.4 bn euro surplus for EU27 (Evrópusambandið, fréttavefur)
Eurozone trade surplus rises to record high in June (BBC News)