Óvissustigi lýst yfir á norðurlandi vegna hættu á stórum jarðskjálfta

Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinunar á Tjörnesbrotabeltinu. Þessi jarðskjálftavirkni hefur verið í gangi síðan þann 20. Október, 2012. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu náði stærðinni Mb5.6. Fjöldi minni jarðskjálafta hefur einnig átt sér stað. Það er þó alveg ljóst að ómögurlegt er að segja til um það hvenar stór jarðskjálfti verður á Tjörnesbrotabeltinu. Það er þó meiri líkur en minni að stutt sé í stóran jarðskjálfta á Tjörnesbrotabeltinu miðað við núverandi jarðskjálftavirkni.

Tilkynning Almannavarna

Óvissustigi almannavarna lýst yfir vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi