Þrumur og eldingar á suðurlandi og austurlandi

Samkvæmt eldingarkorti Veðurstofu Íslands þá gengur núna yfir suður og austurland mikið þrumuveður. Yfir 100 eldingar hafa mælst síðan þetta þrumuveður hófst á hádegi. Hægt er að skoða eldingakort Veðurstofu Íslands hérna.


Eldingar á Íslandi klukkan 15:36 UTC þann 27.01.2013. Höfundarréttur af þessari mynd tilheyrir Veðurstofu Íslands.