Vöruskiptaafgangur ESB-27 ríkjanna 31,4 milljarðar evra

Samkvæmt tölum frá Eurostat sem komu út í dag. Þá var vöruskiptaafgangur ESB-27 ríkjanna 31,4 milljarðar evra. Þetta er fjórði árshelmingur ársins 2012 sem þessar tölur ná til.

Þetta er umtalsvert betri niðurstaða en reikna mátti með. Nánari upplýsingar er að finna hérna á vefsíðu Eurostat.