Lettland fær að taka upp evruna þann 1. Janúar 2014

Það hefur lítið farið þessum fréttum á Íslandi, en samkvæmt DR.dk þá fær Lettland að taka upp evruna þann 1. Janúar 2014. Þessi stækkun á evrusvæðinu þýðir að Lettland verður 18. ríkið í evrópusambandinu til þess að taka upp evruna sem gjaldmiðil.

Það er ekki búið að samþykkja þessa ákvörðun formlega, það mun ekki gerast fyrr en í Júlí á fundi leiðtoga Evrópusambandsins og ráðamanna á evrusvæðinu.

Nánar á frétt DR.dk.

Letland får grønt lys for euromedlemskab (dr.dk)