Króatía gengur í Evrópusambandið

Þá er Króatía gengin í Evrópusambandið. Við þetta fjölgar íbúum innan Evrópusambandsins um 4,4 milljónir. Búast má við að Króatía gangi í Schengen árið 2015 og taki upp evruna sem gjaldmiðil þegar landið er tilbúið til þess. Þetta skref á eftir að vera mikil framför fyrir Króatíu, bæta samkeppnisstöðu landsins, auka hagsæld fyrir íbúa landsins. Einnig sem reikna má með að hagvöxtur aukist með tímanum frá því sem núna í dag.

Ég óska íbúum Króatíu til hamingju með aðildina að Evrópusambandinu og að vera 28 aðildarríki Evrópusambandsins.