Slóvakar undirbúa upptöku evru

Þann 1 Janúar 2009 verða slóvakar 16 þjóðin til þess að taka upp evru í ESB. Slóvakar telja að upptaka þeirra á evru muni hjálpa efnahag landsins og auka hagvöxt þar í landi. Vegna þess að slóvakar eru að fara að taka upp evru þá hefur Seðlabanki ESB sett skiptagengið sem að slóvöskum krónum verður skipt á, þetta gengi er 30.1260 korunas á móti evru.

Nánar um þetta í frétt BBC News.

Slovak euro exchange rate is set

VöruflokkarESB