Af aumingjaskap og hræðslu andstæðina ESB

Enn og aftur hefur ESB andstæðingurinn Hjörtur J. Guðmundsson ritskoðað mig. Í þetta skipti ekki fyrir dónaskap, þó svo að hann gæti haldið því fram. Ef hann gerir slíkt, þá er það ekkert nema hreinræktuð lygi hjá honum. Andstæðingar ESB þykjast vilja mikla og frjálsa umræðu um hversvegna Ísland á ekki að ganga í ESB. Reynsla mín (og líklegra annara) í umræðum við andstæðinga ESB er hinsvegar önnur, andstæðingar ESB á Íslandi vilja ekki umræður um fullyrðingar þeirra. Andstæðingar ESB hérna á landi vilja stjórna umræðunni með harðri hendi og þagga niður í óþægilegum staðreyndum sem koma uppá yfirborðið í þessum umræðum.
Eins og þeirri staðreynd að andstæðingar ESB hérna á landi og í Evrópu er fólk sem tengir sig við Bandaríkin frekar en nokkurt annað. Andstæðingar ESB tilheyra þeim hópi fólks sem vilja ameríkuvæða alla Evrópu og koma upp svipuðu kerfi í Evrópu og er nú þegar til staðar í Bandaríkjunum. Þá einkavæða heilsugæslu, skóla og annað slíkt. Andstæðingar ESB vilja einnig halda gróðarsjónarmiðum á lofti frekar en nokkur öðru í andstöðu sinni við ESB.

Af fólki sem þykist vilja frjálsa umræðu um málin, þá eru andstæðingar ESB þeir fyrstu sem byrja á því að þagga niður í fólki með skoðanir sem þeir geta ekki komið með mótrök gegn. Slíkt gerðist aftur í tilraun minni við að ræða Hjört fyrr í kvöld, ég var að benda honum á þá augljóstu staðreynd að andstæðingar ESB tengja sig við Bandaríkin og vísaði í blogg sem er sama sinnis. Þessi athugasemd er ekki ennþá komin fram og mun líklega ekki komin fram, enda er það háttur aumingja að loka á skoðanir á sínum bloggum sem ekki henta þeim eða athugasemdum sem þeir geta ekki svarað, eins og ég hef nefnt áður.

Þetta algjöra gjaldþrot rökfræðinnar andstæðinga ESB á Íslandi þýðir bara það að málflutningur þessa fólks er gjörsamlega og algerlega rangur og stenst ekki nánari skoðun og gagnrýni. Þegar umræddur málflutningur er þannig þá er augljóst að þessi málflutningur er ekki marktækur með öllu, enda augljóst að þetta fólk lætur ekki koma upp um þær rangfærslur sem hægt er að benda á með eðlilegri gagnrýni. Þessi aðferð, að þagga niður í gagnrýnisröddum er notuð í öllum flokkum af pólitískum risaeðlum sem þrífast hérna á landi í valdi algers flokkræðis í flestum stjórnmálaflokkum landsins. Þetta gætu verið allir stjórnmálaflokkar landsins, ég bara hef ekki komst yfir að lesa blogg alls þess fólks sem er í stjórnmálaflokkum landsins til þess að getað dæmt um það á sanngjarnan hátt.

Sú athugasemd sem Hjörtur hefur ekki ennþá birt og mun líklega ekki birta innihélt þennan hérna texta, sem er fengin úr þessu hérna bloggi. Mitt álit er að umræddur höfundur hefur rétt fyrir sér í þessu, enda var helsti andstæðingur ESB á Íslandi að mæla með því að við tækjum upp Bandaríska dollarinn heldur en að ganga í ESB og taka upp Evru eftir nokkur ár. Ég er að tala um Geir Haarde Forsætisráðherra Íslands, sem er einn af höfuð andstæðingum ESB hérna á landi.

The new face of Euroskeptics and Europhobia

The new face of Euroskeptics and Europhobia: American conservatives in Europe.

The Irish “no” vote and the involvement of what some believe is the American defense industry and American conservatives might have been partially of their doing.

The Brussels Journal is a manifestation of this some-times crackpot American conservative ilk slamming on to European shores. The result of 25-plus years of this destructive and dehumanizing ideology ruined America, dismantled social safety nets, demonized the poor, destroyed jobs and education funding – and turned American society to one that is unbearable for all except the rich and the well off. This ilk has had its sight on Europe and its “socialism,” especially after most European nations rejected the Iraq War.

This mean and socially destructive philosophy is metastizing to Europe. American conservatives appear to have been active in subverting the Christian Democratic ideology of Christian Democrats, especially in Germany, for sometime now. The International Democrats (Christian Democrats) have e-mailed offers to its members to attend the Republican national convention in Minnesota. Now – they appear to be stirring up all kinds of trouble with regard to the European Union and the Lisbon Treaty.

The threat against Europe is quite real and it is easily challenged. First of all, they are very much into inventing and cultivating demonizing and stigmatizing labels about their “Others.” The tactics of this ilk are to reinvent Cold War stereotypes and labels, including the attempt to liken the European Union to the “new Soviet Union” and Europeanists as “communists.” With regard to this ilk, they are strong into nationalism and patriotism – and have stirred up British nationalists and euroskeptics, and we can both hear this on American talk radio and read it from Sally McNamara’s Europhobic-alarmist reaction to the Lisbon Treaty.

Restina er hægt að lesa hérna.

VöruflokkarESB