Er Heimssýn stutt af Rússlandi eins og svipaðir öfgaflokkar í Evrópu

Innan öfgasamtakana Heimssýnar sem hafa undanfarna tvo áratugi barist gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, vegna þess að innan Heimssýnar eru aðalega rasistar og síðan þjóðernisinnað öfgafólk sem vill halda Íslendingum eins einangrun frá Evrópu og heiminum og hægt er (slíkt stefna er ekkert voðalega góð PR fræði og er því haldið leyndri).

Það er orðin þekkt staðreynd að Pútin og hans félagar hafa á undanförnum árum stutt samtök og stjórnmálaflokka í Evrópu sem berjast gegn Evrópusambandinu og það er einnig orðið ljóst að Rússland hafði áhrif á það hvernig atkvæðagreiðslan varðandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu fór. Það er því ljóst að spurningin um það hversu mikinn stuðning stjórnmálaflokkar og andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi njóta frá Rússlandi. Það er ennþá ekkert svar við þeirri spurningu en ég er nokkuð viss um að það kemur einn daginn.

Hérna eru fréttir þessu tengdar.

Europe’s Far-Right Enjoys Backing from Russia’s Putin (NBC News, 2017)
Putin’s far-right ambition: Think-tank reveals how Russian President is wooing – and funding – populist parties across Europe to gain influence in the EU (Independent, 2014)
Russia courting Europe’s far-right, anti-EU political parties (CTV News, 2014)
Why Europe Is Right to Fear Putin’s Useful Idiots (Foreign Policy, 2016)