Category Archives: Jarðskjálftar

Jarðskjálfti með stærðina 8,0 í Perú

Í dag (26-Maí-2019) klukkan 07:41 (02:41 staðartíma) jarðskjálfti með stærðina 8,0 varð í Perú. Dýpi jarðskjálftans var frá 110 km til 130 km. Þessi jarðskjálfti fannst í rúmlega 1700 km fjarlægð frá upptökunum. Stærð jarðskjálftans og dýpi getur breyst á … Continue reading

Posted in Jarðskjálftar, Perú, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 8,0 í Perú

Aukin jarðskjálftavirkni í Öskju

Eftir meira en mánuð af lítilli jarðskjálftavirkni á Íslandi þá er loksins eitthvað til þess skrifa um. Það er ennþá rólegt á Íslandi og flestir jarðskjálftar sem verða eru með stærðina 0,0 til 2,8. Þessi grein er eingöngu mín skoðun … Continue reading

Posted in Askja, Eldstöð, Jarðskjálftar, Kvika, Vöktun | Comments Off on Aukin jarðskjálftavirkni í Öskju

Jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum

Aðfaranótt 23-Nóvember-2018 varð jarðskjálfti með stærðina 3,1 í Grímsvötnum. Aðeins einn eftirskjálfti kom fram og var sá skjálfti með stærðina 0,9. Jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum. Græna stjarnan er jarðskjálftinn með stærðina 3,1. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Engin breyting varð … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Jarðskjálftar, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum

Jarðskjálfti í Bárðarbungu

Í dag (16-Ágúst-2018) varð jarðskjálfti með stærðina 3,5 í Bárðarbungu. Þetta var bara einn jarðskjálfti og engir eftirskjálftar hafa komið fram. Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu (græn stjarna). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Það er möguleiki á því að þetta sé … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftar, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti í Bárðarbungu

Frekari jarðskjálftavirkni í Kötlu

Í dag (8-Ágúst-2018) varð frekari jarðskjálftavirkni í Kötlu en klukkan 21:39 varð jarðskjálfti með stærðina 3,1 en annar stærsti jarðskjálfti var með stærðina 2,4. Þessi jarðskjálftahrina virðist ennþá vera í gangi og því geta stærðir og fjöldi jarðskjálfta breyst með … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Katla, Kvika, Vöktun | Comments Off on Frekari jarðskjálftavirkni í Kötlu

Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu

Í dag (20-Júlí-2018) klukkan 06:28 varð jarðskjálfti með stærðina 3,4 í Bárðarbungu í suð-austur hluta öskjunnar. Það komu fram nokkrir litlir jarðskjálftar í kjölfarið yfir daginn. Jarðskjálftavirkni er algeng í Bárðarbungu núna en það hefur dregið úr jarðskjálftavirkninni undanfarna mánuði … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu

Áframhaldandi jarðskjálftahrina í Öræfajökli (staðan 3-Júlí-2018)

Síðustu klukkutíma hefur verið talsverð jarðskjálftavirkni í suðurhlíðum Öræfajökuls. Þessi jarðskjálftahrina hófst í kringum 29-Júní-2018 og hefur að mestu leiti verið í gangi síðan þá. Á þessari stundu virðist sem að jarðskjálftavirknin sé nærri þjóðvegi eitt eða alveg undir honum. … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kvika, Kvikuinnskot, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Áframhaldandi jarðskjálftahrina í Öræfajökli (staðan 3-Júlí-2018)

Stutt jarðskjálftavirkni á Reykjaneshrygg

Í dag (29-Júní-2018) og í gær (28-Júní-2018) varð jarðskjálftavirkni á Reykjaneshrygg. Stærsti jarðskjálftinn í þessari jarðskjálftavirkni var með stærðina 3,2 eða 4,1 (ég er ekki viss um stærðina). Ég veit ekki hvaða stærð er rétt þar sem útslagið á mælinum … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Reykjaneshryggur, Vöktun | Comments Off on Stutt jarðskjálftavirkni á Reykjaneshrygg

Jarðskjálfti ekki langt frá Siglufirði

Jarðskjálfti með stærðina 3,5 varð ekki langt frá Siglufirði núna í kvöld. Á þessari stundu er þetta eini jarðskjálftinn sem hefur komið fram á því svæði þar sem jarðskjálftinn varð. Jarðskjálftinn sem varð ekki langt frá Siglufirði (græn stjarna). Höfundaréttur … Continue reading

Posted in Jarðskjálftar, TFZ, Tjörnesbrotabeltið | Comments Off on Jarðskjálfti ekki langt frá Siglufirði

Tveir sterkir jarðskjálftar í Bárðarbungu

Í dag (17-Maí-2018) klukkan 15:56 varð jarðskjálfti með stærðina 3,7 í Bárðarbungu. Nokkrum mínútum síðan klukkan 16:00 varð jarðskjálfti með stærðina 4,0. Jarðskjálfti með stærðina 1,9 varð klukkan 16:01 en síðan þá hefur ekki orðið frekari jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu. Jarðskjálftavirknin … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kvika, Vöktun | Comments Off on Tveir sterkir jarðskjálftar í Bárðarbungu