Category Archives: Torfajökull

Virkni í Torfajökli

Stundum kemur náttúran með eitthvað óvænt. Þetta gildir núna um Torfajökul. Það virðist sem að jarðskjálftavirkni hafi hafist í Torfajökli þann 27-Janúar-2019 án nokkurar viðvörunar. Greinin um þá jarðskjálftahrinu er hægt að lesa hérna. Jarðskjálftavirknin í Torfajökli þann 29-Apríl-2019. Línan … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Torfajökull, Vöktun | Comments Off on Virkni í Torfajökli

Jarðskjálftahrina í Torfajökli

Í morgun klukkan 10:01 hófst jarðskjálftahrina í Torfajökli í vestari hluta öskjunnar. Stærsti jarðskjálftinn í hrinunni var með stærðina 3,7 og fannst á nálægum sveitarbæjum. Það eru almennt ekki neinir ferðamenn á þessu svæði á þessum tíma árs. Jarðskjálftahrinan í … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Torfajökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Torfajökli

Jarðskjálftahrina í Torfajökli

Í dag (16-Ágúst-2018) hófst jarðskjálftahrina í Torfajökli klukkan 15:53. Stærstu jarðskjálftarnir sem hafa orðið hingað til í þessari jarðskjálftahrinu voru með stærðina 3,8 og 3,3 og þessa stundina eru aðrir jarðskjálftar sem hafa komið fram minni í þessari jarðskjálftahrinu. Jarðskjálftahrinan … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Torfajökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Torfajökli

Minniháttar jarðskjálftahrina í Torfajökli

Í morgun (20-Apríl-2018) varð minniháttar jarðskjálftahrina í Torfajökli. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 2,4 en allir aðrir jarðskjálftar sem urðu voru minni að stærð. Jarðskjálftahrinan í Torfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Það er ekki mikið … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðhitakerfi, Jarðskjálftahrina, Torfajökull, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina í Torfajökli

Stutt yfirlit yfir jarðskjálftavirkni á Íslandi

Hérna er stutt yfirlit yfir jarðskjálftavirkni á Íslandi þann 28-Febrúar-2016. Bárðarbunga Síðustu 48 klukkutímana þá hefur verið jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu, einnig sem það hefur verið virkni í kvikuinnskotum í Bárðarbungu á sama tíma. Einhver hluti af þessari jarðskjálftavirkni átti sér … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Hekla, Jarðskjálftar, Kvika, Kvikuinnskot, Torfajökull, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Stutt yfirlit yfir jarðskjálftavirkni á Íslandi

Lítil jarðskjálftahrina í Torfajökli

Í dag (03-Desember-2015) varð lítil jarðskjálftahrina í Torfajökli. Þetta var mjög lítil jarðskjálftahrina og þarna fór enginn jarðskjálfti yfir stærðina 2,0. Dýpi þessara jarðskjálfta bendir til þess að þarna hafi verið á breytingar að eiga sér stað í jarðhitakerfum í … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Torfajökull, Vöktun | Comments Off on Lítil jarðskjálftahrina í Torfajökli

Yfirlit yfir litlar jarðskjálftahrinur á Íslandi

Síðustu daga hafa verið litlar jarðskjálftahrinur á nokkrum stöðum á Íslandi. Enginn af þessum jarðskjálftahrinum hefur verið stór og enginn jarðskjálfti hefur farið yfir stærðina 3,0. Jarðskjálftahrinunar á Tjörnesbrotabeltinu, Reykjanesinu, Bárðarbungu og Torfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Flestir … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Jarðskjálftahrina, Katla, Krísuvík, Mýrdalsjökull, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Torfajökull, Vöktun | Comments Off on Yfirlit yfir litlar jarðskjálftahrinur á Íslandi

Jarðskjálftavirkni í Torfajökli

Síðan um síðustu helgi hefur verið jarðskjálftavirkni í Torfajökli. Þetta er mjög lítil jarðskjálftavirkni og telst vera eðlileg fyrir Torfajökuls eldstöðina. Þessi jarðskjálftavirkni á væntanlega upptök sín í breytingum sem eru að eiga sér stað í háhitasvæðum á svæðinu. Torfajökull … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftar, Torfajökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Torfajökli

Minniháttar jarðskjálftahrina í Torfajökli

Í dag (31-Júlí-2014) varð minniháttar jarðskjálftahrina í Torfajökli. Þetta var minniháttar jarðskjálfti og enginn af þeim jarðskjálftum sem urðu fóru yfir stærðina 3,0. Stærsti jarðskjálftinn hafði stærðina 2,3, dýpi þessara jarðskjálfta var frá 15,1 km og upp í rúmlega 1,0 … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Torfajökull, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina í Torfajökli

Jarðskjálftahrina í Torfajökli

Í dag (10-Október-2013) varð minniháttar jarðskjálftahrina í Torfajökli. Stærsti jarðskjálfti þessar hrinu var með stærðina 2,2 og dýpið var 0,4 km. Jarðskjálftahrinur eru algengar í Torfajökli og boða líklega ekkert sérstakt. Jarðskjálftahrinan í Torfajökli (norðan Mýrdalsjökuls). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir … Continue reading

Posted in Eldstöð, Torfajökull | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Torfajökli