Category Archives: TFZ

Jarðskjálftahrina norður af Gjögurtá (Tjörnesbrotabeltið)

Klukkan 21:10 hófst jarðskjálftahrina norður af Gjögurtá á Tjörnesbrotabeltinu. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu hingað til var með stærðina 3,7. Aðrir jarðskjálftar sem hafa komið fram hafa verið minni að stærð hingað til. Það gæti breytst á nokkurar viðvörunar. Jarðskjálftahrinan … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina norður af Gjögurtá (Tjörnesbrotabeltið)

Jarðskjálfti með stærðina 3,3 rúmlega 6 km norður af Gjögurtá

Í kvöld klukkan 22:44 varð jarðskjálfti með stærðina 3,3 rúmlega 6 km norður af Gjögurtá í Tjörnesbrotabeltinu. Í kjölfarið á þessum skjálfta hafa síðan komið fram minni jarðskjálftar. Jarðskjálftavirknin norður af Gjögurtá núna í kvöld. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 3,3 rúmlega 6 km norður af Gjögurtá

Jarðskjálfti ekki langt frá Siglufirði

Jarðskjálfti með stærðina 3,5 varð ekki langt frá Siglufirði núna í kvöld. Á þessari stundu er þetta eini jarðskjálftinn sem hefur komið fram á því svæði þar sem jarðskjálftinn varð. Jarðskjálftinn sem varð ekki langt frá Siglufirði (græn stjarna). Höfundaréttur … Continue reading

Posted in Jarðskjálftar, TFZ, Tjörnesbrotabeltið | Comments Off on Jarðskjálfti ekki langt frá Siglufirði

Jarðskjálftahrina austur af Grímsey í gær

Í gær (05-Apríl-2018) varð jarðskjálftahrina austur af Grímsey. Fyrri jarðskjálftinn var með stærðina 3,0 (klukkan 18:12) og seinni jarðskjálftinn var með stærðina 3,3 (klukkan 18:14). Það eru góðar líkur á því að báðir jarðskjálftar hafi fundist í Grímsey án þess … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, TFZ, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina austur af Grímsey í gær

Jarðskjálftahrina 43 km vestur af Grímsey

Í gær (31-Mars-2018) klukkan 09:35 varð jarðskjálfti með stærðina 3,2 rúmlega 43 km vestur af Grímsey. Vegna fjarlægðar frá landi þá er ólíklegt að fólk hafi orðið vart við þennan jarðskjálfta. Annar stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina 43 km vestur af Grímsey

Minniháttar jarðskjálftahrinur á Tjörnesbrotabeltinu

Síðustu nótt voru tvær jarðskjálftahrinur á Tjörnesbrotabeltinu. Fyrri jarðskjálftahrinan var 19,9 km norð-austur af Siglufirði og var stærsti jarðskjálftinn þar 3,1. Jarðskjálftahrinunar á Tjörnesbrotabeltinu. Stærsti jarðskjálftinn er með græna stjörnu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Hin jarðskjálftahrinan varð norð-austur … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrinur á Tjörnesbrotabeltinu

Jarðskjálftahrina vestan við Kópasker

Í morgun (22-Febrúar-2018) klukkan 07:34 varð jarðskjálfti með stærðina 3,6 vestan við Kópasker. Þessi jarðskjálfti fannst þar og allt að 90 km fjarlægð frá upptökunum. Jarðskjálftahrinan vestan við Kópasker (græna stjarnan). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Samkvæmt Veðurstofunni komu … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina vestan við Kópasker

Staðan í eldstöðinni Nafir (TFZ) klukkan 18:17 þann 20-Febrúar-2018

Upplýsingar í þessari grein munu líklega verða úreltar mjög fljótlega. Síðan í gær (19-Febrúar-2018) hefur dregið umtalsvert úr jarðskjálftavirkninni í eldstöðinni Nafir austan við Grímsey í Tjörnesbrotabeltinu. Það hefur aðeins einn jarðskjálfti með stærðina 3,0 orðið síðan á miðnætti. Jarðskjálftahrinan … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Nafir-Skjálfandadjúp, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Staðan í eldstöðinni Nafir (TFZ) klukkan 18:17 þann 20-Febrúar-2018

Staðan í eldstöðinni Nafir austur af Grímsey klukkan 22:35

Upplýsingar í þessari grein munu úreltast á skömmum tíma. Hérna eru nýjustu stærðartölur um stærstu jarðskjálftana sem urðu í morgun samkvæmt Veðurstofu Íslands og USGS. Jarðskjálfti klukkan 05:34 var með stærðina 4,9. USGS segir stærðina mb4,8. Jarðskjálfti klukkan 05:38 var … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Nafir-Skjálfandadjúp, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Staðan í eldstöðinni Nafir austur af Grímsey klukkan 22:35

Staðan klukkan 12:32 í jarðskjálftahrinunni í eldstöðinni Nafir austan Grímseyjar þann 19-Febrúar-2018

Upplýsingar í þessari grein munu úreldast mjög hratt. Það er búið að lýsa yfir óvissustigi í Grímsey og nágrenni vegna þessar jarðskjálftahrinu austan við Grímsey. Stærstu jarðskjálftarnir sem mældist var með stærðina 5,2 og var annar stærsti jarðskjálftinn með stærðina … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Nafir-Skjálfandadjúp, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Staðan klukkan 12:32 í jarðskjálftahrinunni í eldstöðinni Nafir austan Grímseyjar þann 19-Febrúar-2018