Category Archives: Askja

Aukin jarðskjálftavirkni í Öskju

Eftir meira en mánuð af lítilli jarðskjálftavirkni á Íslandi þá er loksins eitthvað til þess skrifa um. Það er ennþá rólegt á Íslandi og flestir jarðskjálftar sem verða eru með stærðina 0,0 til 2,8. Þessi grein er eingöngu mín skoðun … Continue reading

Posted in Askja, Eldstöð, Jarðskjálftar, Kvika, Vöktun | Comments Off on Aukin jarðskjálftavirkni í Öskju

Jarðskjálftahrina í Öskju

Í gær (14-Mars-2018) hófst jarðskjálftahrina í Öskju með jarðskjálfta sem var með stærðina 3,8. Það hefur verið hrina af litlum jarðskjálftum á þessu sama svæði síðustu vikur. Þessa stundina er jarðskjálftavirknin ennþá í gangi. Jarðskjálftahrinan í Öskju (græna stjarnan). Höfundaréttur … Continue reading

Posted in Askja, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Öskju

Kvikuhreyfingar í Öskju (Dyngjufjöll)

Síðustu daga hafa verið litlir jarðskjálftar í eldstöðinni Öskju (einnig kölluð Dyngjufjöll). Þeir jarðskjálftar sem hafa komið fram núna eru mjög litlir að stærð og mjög fáir hafa náð stærðinni 1,0 eða stærri. Í dag er fyrsta skipti sem ég … Continue reading

Posted in Askja, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Kvikuhreyfingar í Öskju (Dyngjufjöll)

Djúpir jarðskjálftar í Öskju

Í gær (06-Apríl-2016) urðu djúpir jarðskjálftar í Öskju. Enginn af þeim jarðskjálftum sem áttu sér stað voru stórir, sá stærsti var með stærðina 1,6. Djúpir jarðskjálftar í Öskju þann 06-Apríl-2016. Þessir jarðskjálftar voru nærri Dreka. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu … Continue reading

Posted in Askja, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Vöktun | Comments Off on Djúpir jarðskjálftar í Öskju

Djúpir jarðskjálftar í Öskju (15-Mars-2016)

Í gær (15-Mars-2016) voru djúpir jarðskjálftar í Öskju. Um var að ræða litla jarðskjálftahrinu sem kom fram í eldstöðinni, dýpi þessara jarðskjálfta var frá 18,7 km og upp í 14,9 km. Jarðskjálftahrinan átti sér stað inní eldstöðinni og bendir það … Continue reading

Posted in Askja, Eldfjall, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kvika, Kvikuinnskot | Comments Off on Djúpir jarðskjálftar í Öskju (15-Mars-2016)

Djúpir jarðskjálftar í Bárðarbungu og Öskju

Í dag (18-Febrúar-2016) og í gær (17-Febrúar-2016) hafa verið djúpir jarðskjálftar í Bárðarbungu og Öskju. Askja Síðan í Mars 2010 hefur reglulega átt sér stað djúp virkni í Öskju. Þessi djúpa jarðskjálftavirkni bendir til þess að kvikuinnskot séu að eiga … Continue reading

Posted in Askja, Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kvika, Kvikuinnskot, Vöktun | Comments Off on Djúpir jarðskjálftar í Bárðarbungu og Öskju

Jarðskjálftavirkni í Öskju

Í þessari viku (vika 18) hefur verið talsvert um jarðskjálfta í Öskju. Allir þeir jarðskjálftar sem hafa átt sér stað hafa verið litlir og ekki farið yfir stærðina 2,0 eftir því sem ég kemst næst. Jarðskjálftavirkni í Öskju (neðst á … Continue reading

Posted in Askja, Eldstöð, Háhitasvæði, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | 1 Comment

Staðan í Öskju og Bárðarbungu klukkan 18:37

Þessar upplýsingar mun verða úreltar mjög fljótt. Þetta er helgar uppfærsla hjá mér af stöðu mála í Öskju og Bárðarbungu. Það er því ekki víst að ég hafi allar upplýsingar hérna inni um helgar. Staðan í Öskju Askja er ennþá … Continue reading

Posted in Askja, Bárðarbunga, Eldgos, Eldstöðvar, GPS mælingar, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Vatnajökull, Vöktun | 1 Comment

Staðan í Öskju og Bárðarbungu klukkan 00:15

Þessar upplýsingar munu verða úreldar mjög fljótt. Staðan í Öskju Staðan í Öskju miðað við þær upplýsingar sem ég hef núna. Kvikuinnskotið frá Bárðarbungu heldur áfram leið sinni inn í Öskju. Frá því í gær virðist það ekki hafa færst … Continue reading

Posted in Askja, Bárðarbunga, Eldgos, Eldstöðvar, GPS mælingar, Hraun, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Vatnajökull, Vöktun | Comments Off on Staðan í Öskju og Bárðarbungu klukkan 00:15

Staðan í Öskju og Bárðarbungu klukkan 23:33

Þessar upplýsingar munu verða úreltar mjög fljótt. Ég mun ekki nota myndir núna, þar sem staða mála er orðin mjög flókin og stefnir í að verða flókari á næstunni. Staðan í Öskju Kvikuinnskotið hefur ekki ennþá náð inn í kvikuhólf … Continue reading

Posted in Askja, Bárðarbunga, Eldgos, Eldstöðvar, GPS mælingar, Hraun, Jarðskjálftahrina, Jökulhlaup, Kvika, Kvikuinnskot, Vatnajökull | Comments Off on Staðan í Öskju og Bárðarbungu klukkan 23:33