Category Archives: Kolbeinsey

Jarðskjálftahrina norður af Kolbeinsey

Í gær (22-Maí-2019) varð jarðskjálfti með stærðina 3,4 klukkan 15:47 rúmlega 12 km norður af Kolbeinsey. Þessi jarðskjálfti var hluti af lítilli jarðskjálftahrinu á þessu svæði. Vegna fjarlægðar frá landi og næstu eyju sem er í byggð þá fannst þessi … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Kolbeinseyjarhryggur, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina norður af Kolbeinsey

Jarðskjálftahrina 88 til 90 km norður af Kolbeinsey í gær (8-September-2018)

Í gær (8-September-2018) varð kröftug jarðskjálftahrina 88 til 90 km norður af Kolbeinsey. Vegna fjarlægðar frá SIL mælanetinu þá mældust ekki nærri því allir þeir jarðskjálftar sem líklega urðu þarna. Stærsti jarðskjálftinn sem mældist var með stærðina 3,3. Það urðu … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Kolbeinseyjarhryggur, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina 88 til 90 km norður af Kolbeinsey í gær (8-September-2018)

Lítil jarðskjálftahrina í Kolbeinsey

Í gær (08-Október-2017) kom fram lítil jarðskjálftahrina í Kolbeinsey. Það mældust aðeins þrír jarðskjálftar í þessari jarðskjálftahrinu en það er líklega vegna þess að þessi jarðskjálftahrina var langt frá landi sem gerir erfiðara að mæla þá jarðskjálfta sem þarna verða. … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Vöktun | Comments Off on Lítil jarðskjálftahrina í Kolbeinsey

Jarðskjálftahrina í Kolbeinsey

Í gær (24-Maí-2017) og aðfaranótt 25-Maí-2017 var jarðskjálftahrina í Kolbeinsey. Stærstu jarðskjálftanir voru með stærðina 3,6 (tveir þannig) og síðan stærðina 3,5 en aðrir jarðskjálftar sem urðu voru minni að stærð. Enginn órói kom fram þegar þessir jarðskjálftar áttu sér … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Kolbeinseyjarhryggur, Kvikuinnskot, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Kolbeinsey

Kröftug jarðskjálftahrina rúmlega 80 km norður af Kolbeinsey

Aðfaranótt 26-Mars-2017 varð kröftug jarðskjálftahrina rúmlega 80 km norður af Kolbeinsey. Jarðskjálftahrinan varð rúmlega 250 km útaf strönd norðurlands. Það liggur ekki fyrir hvað er að gerast á þessu svæði, þar sem jarðskjálftavirkni á þessu svæði er hærri en vanalega … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Kolbeinseyjarhryggur, Vöktun | Comments Off on Kröftug jarðskjálftahrina rúmlega 80 km norður af Kolbeinsey

Áframhaldandi jarðskjálftavirkni langt norður af Kolbeinsey

Undanfarnar virkur hefur verið jarðskjálftavirkni langt norður af Kolbeinsey. Það er ennþá óljóst hvað er að valda þessari jarðskjálftavirkni á þessu svæði. Jarðskjálftavirknin norður af Kolbeinsey (bláu hringirnir). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærðir allra þeirra jarðskjálfta sem hafa … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Kolbeinseyjarhryggur, Kvika, Kvikuinnskot, Vöktun | Comments Off on Áframhaldandi jarðskjálftavirkni langt norður af Kolbeinsey

Smáskjálftavirkni á Íslandi þann 28-September-2016

Hérna er stutt grein um þá smáskjálftavirkni sem hefur átt sér stað á Íslandi þann 28-September-2016. Sumar af þessum jarðskjálftahrinum hófstu fyrir einhverjum dögum síðan og hafa verið í gangi fram til 28-September-2016. Kolbeinsey Þetta er stærsta jarðskjálftahrinan í þessu … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kolbeinsey, Reykjanesskagi, SISZ, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Smáskjálftavirkni á Íslandi þann 28-September-2016

Jarðskjálftahrina langt norður af Kolbeinsey

Í dag (5-Júlí-2016) varð jarðskjálftahrina langt norður af Kolbeinsey. Það er ekki vitað fyrir víst hvað er að gerast á þessu svæði. Jarðskjálftavirkni hefur verið að aukast á þessu svæði undanfarna mánuði. Jarðskjálftavirknin norður af Kolbeinsey. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina langt norður af Kolbeinsey

Jarðskjálftahrina ~125 norðan við Kolbeinsey

Þessi jarðskjálftahrina hófst einhverntímann í gær (09-Maí-2016) eða síðustu nótt (10-Maí-2016). Fyrsti jarðskjálftinn kom fram á mælum Veðurstofunnar um klukkan 01:03 UTC. Umrætt svæði er staðsett rúmlega 125 km norður af Kolbeinsey. Það er hugsanlegt að þarna hafi orðið eldgos … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina ~125 norðan við Kolbeinsey

Jarðskjálftar norðan við Kolbeinsey

Í dag (16-Mars-2016) urðu nokkrir jarðskjálftar rúmlega 110 km norðan við Kolbeinsey. Þarna eru ekki þekktar neinar eldstöðvar, hugsanlegt er að á þessari staðsetningu sé eldstöð til staðar en erfitt er að fá það staðfest með öruggum hætti. Núverandi jarðskjálftahrina … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kolbeinsey, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftar norðan við Kolbeinsey