Category Archives: Jökulhlaup

Minniháttar jarðskjálftahrina í Kötlu, jökulhlaup frá Mýrdalsjökli ennþá í gangi

Í dag (7-Ágúst-2018) varð minniháttar jarðskjálftahrina í Kötlu. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,9 en aðrir jarðskjálftar sem urðu voru minni að stærð. Jarðskjálftavirknin í Kötlu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Það er einnig jökulflóð að koma undan Mýrdalsjökli … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Jökulhlaup, Katla, Kvika, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina í Kötlu, jökulhlaup frá Mýrdalsjökli ennþá í gangi

Skaftárhlaup hafið frá Skaftárkötlum (eystri)

Það var staðfest í dag (2-Ágúst-2018) að skaftárhlaup væri hafið og að eystri skaftárketillinn væri byrjaður að tæma sig. Samkvæmt fréttum þá byrjaði GPS stöð nærri eystri skaftárkatlinum að síga um miðnætti og á sama tíma breyttist órói á nálægum … Continue reading

Posted in Hamarinn, Jökulhlaup, Skaftárhlaup, Skaftárkatlar, Vöktun | Comments Off on Skaftárhlaup hafið frá Skaftárkötlum (eystri)

Jökulhlaupi frá Mýrdalsjökli (Kötlu) lokið

Veðurstofa Íslands hefur tilkynnt að jökulflóði frá Mýrdalsjökli sem fór í Múlakvísl er núna lokið. Engir jarðskjálftar hafa mælst í Kötlu síðustu 12 klukkutímana og leiðni í Múlakvísl hefur einnig farið niður á eðlilegt stig. Jarðskjálftavirkni í Kötlu síðustu 48 … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jökulhlaup, Katla, Mýrdalsjökull, Vöktun | Comments Off on Jökulhlaupi frá Mýrdalsjökli (Kötlu) lokið

Staðan í Kötlu þann 29-Júlí-2017

Þessi grein verður notuð í dag til þess að skrifa uppfærslur um stöðu mála í þeirri atburðarrás sem er hafin í Kötlu. Ef að stórt eldgos verður í Kötlu þá mun ég skrifa nýja grein sérstaklega um þann atburð. Yfirlit … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jökulhlaup, Katla, Kvika, Mýrdalsjökull, Vöktun | Comments Off on Staðan í Kötlu þann 29-Júlí-2017

Aukin hætta á jökulhlaupi úr Mýrdalsjökli

Veðurstofan hefur gefið út að aukin hætta sé á jökulhlaupi úr Mýrdalsjökli. Samkvæmt Veðurstofunni þá hefur leiðni verið að aukast stöðugt í Múlakvísl síðustu daga og samkvæmt lögreglunni á svæðinu þá er óvenju mikið í Múlakvísl þessa stundina. Leiðni er … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jökulhlaup, Katla, Mýrdalsjökull, Vöktun | Comments Off on Aukin hætta á jökulhlaupi úr Mýrdalsjökli

Lítið jökulhlaup úr Grímsvötnum

Þann 18 Ágúst 2016 hófst lítið jökulhlaup úr Grímsvötnum. Samkvæmt fréttum er þetta mjög lítið jökulhlaup og hefur íshellan eingöngu lækkað um fimm metra síðan 18 Ágúst. Órói sem hefur fylgt þessu jökulhlaupi á Grímsvötn SIL stöðinni. Höfundarréttur þessar myndar … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Jökulhlaup, Vöktun | Comments Off on Lítið jökulhlaup úr Grímsvötnum

Lítið jökulhlaup úr vestari skaftárkatlinum í Vatnajökli

Fyrir nokkrum dögum síðan hófst lítil jökulhlaup úr vestari skaftárkatlinum í Vatnajökli. Þetta er mjög lítið jökulhlaup og ekki er reiknað með neinu tjóni vegna þess. Það er reiknað með að þetta jökulhlaup verði lítið, þar sem stutt er síðan … Continue reading

Posted in Jökulhlaup, Skaftárkatlar, Vatnajökull, Vöktun | Comments Off on Lítið jökulhlaup úr vestari skaftárkatlinum í Vatnajökli

Skaftárhlaup hafið frá Skaftárkötlum

Í gær (16-Júní-2015) hófst lítið skaftárhlaup frá vestari skaftárkatlinum að talið er. Þetta er mjög lítið flóð og getur mest orðið rúmlega 900m³/sek. Aðal hættan frá þessum flóðum eru þær gastegundir sem losna útí andrúmsloftið þegar vatnið kemur undan jökli. … Continue reading

Posted in Jökulhlaup, Vatnajökull, Vöktun | Comments Off on Skaftárhlaup hafið frá Skaftárkötlum

Lítið jökulhlaup frá Grímsvötnum

Í dag (11-Maí-2015) hófst lítið jökulhlaup frá Grímsvötnum. Þetta jökulhlaup er ekki hættulegt. Það sem er þó hættulegt við það eru þær gastegundir sem losna núna útí loftið. Þessar gastegundir eru hættulegar ef fólk fer of nálægt jökulánni Gígukvísl, sérstaklega … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Háhitasvæði, Jökulhlaup, Vatnajökull | Comments Off on Lítið jökulhlaup frá Grímsvötnum

Staðan í Bárðarbungu þann 27-Október-2014

Yfir helgina var hefðbundin virkni í Bárðarbungu eins og hefur verið síðustu tvo mánuði. Stærstu jarðskjálftarnir sem áttu sér stað um helgina voru með stærðina 5,2 og 5,3. Mikil mengun var í Höfn í Hornafirði vegna eldgossins í Holuhrauni og … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldgos, Eldstöð, GPS mælingar, Hraun, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Jökulhlaup, Kvika, Kvikuinnskot, Öskjumyndun, Vatnajökull, Vöktun | Comments Off on Staðan í Bárðarbungu þann 27-Október-2014