Category Archives: Hengill

Jarðskjálfti með stærðina 4,4 í Hellisheiði

Síðastliðna nótt (30-Desember-2018) varð jarðskjálfti með stærðina 4,4 á Hellisheiði í Henglinum. Þessi jarðskjálfti fannst mjög víða. Stærsti eftirskjálftinn sem hefur komið fram var með stærðina 2,2. Jarðskjálftinn í Hellisheiði (Henglinum). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Jarðskjálftinn eins og … Continue reading

Posted in Hengill, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 4,4 í Hellisheiði

Minniháttar jarðskjálftahrina í Henglinum (Raufarhólshelli)

Í dag (02-Maí-2018) varð minniháttar jarðskjálftahrina í Henglinum nærri Raufarhólshelli. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,9 (klukkan 03:46), aðrir jarðskjálftar sem komu í kjölfarið voru minni að stærð en það komu fram tveir jarðskjálftar sem náðu stærðinni 1,0 í þessari … Continue reading

Posted in Eldstöð, Hengill, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina í Henglinum (Raufarhólshelli)

Jarðskjálfti með stærðina 3,2 í Henglinum

Í dag (22-Febrúar-2018) klukkan 09:50 varð jarðskjálfti með stærðina 3,2 í Henglinum. Jarðskjálftavirkni í Heglinum. Höfundaréttur þessarar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Það er ekkert sem bendir til þess að þessi jarðskjálftavirkni sé óvenjuleg og þetta virðist bara vera hefðbundin virkni … Continue reading

Posted in Eldstöð, Hengill, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 3,2 í Henglinum

Jarðskjálftavirknin í Henglinum

Þann 4 Janúar 2017 varð jarðskjálftahrina í Henglinum og var stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu með stærðina 3,7 og annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,8. Stærstu jarðskjálftarnir fundust í Reykjavík, Selfossi, Hveragerði og nágrenni. Samtals urðu 150 jarðskjálftar í … Continue reading

Posted in Eldstöð, Hengill, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirknin í Henglinum

Jarðskjálftahrinan í Henglinum

Undanfarna tvo daga hefur verið jarðskjálftahrina í Henglinum. Þessi jarðskjálftahrina er manngerð og vegna niðurdælingar Orkuveitunar á affallsvatni niður í jörðina. Þegar horft er á jarðskjálftahrinuna mætti halda að eitthvað væri að gerast í eldstöðinni en hérna er bara niðurdæling … Continue reading

Posted in Eldstöð, Hengill, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar | Comments Off on Jarðskjálftahrinan í Henglinum

Viðvörun frá Almannavörnum vegna niðurdælingar á vatni í Henglinum

Í gær (19-Maí-2015) sendu Almannavarnir frá sér viðvörun vegna hugsanlegar jarðskjálftahættu í Henglinum. Þetta gerist þegar afgangsvatni er dælt niður í jörðina. Það veldur þrýstibreytingum í jarðskorpunni á þessu svæði sem síðan veldur jarðskjálftum. Það er hætta á jarðskjálftum með … Continue reading

Posted in Hengill, Jarðskjálftahrina | Comments Off on Viðvörun frá Almannavörnum vegna niðurdælingar á vatni í Henglinum

Jarðskjálftahrina í Henglinum

Í dag (4-Apríl-2014) hefur verið jarðskjálftahrina í Henglinum vegna niðurdælingar á vatni (menguðu af blý og fleiru) hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Þessi niðurdæling á vatni veldur spennubreytingum í jarðskorpunni á svæðinu og það aftur á móti veldur þessari jarðskjálftavirkni. Hægt er … Continue reading

Posted in Eldstöð, Hengill, Jarðskjálftahrina | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Henglinum

Þrír jarðskjálftar í Heklu. Jarðskjálftahrina í Henglinum

Síðasta sólarhring hafa þrír jarðskjálftar átt sér stað í Heklu. Ekkert bendir til þess að eldgos sé að fara hefjast í Heklu. Þetta er bara jarðskjálftavirkni eins og er. Jarðskjálftavirknin í Heklu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Hægt er … Continue reading

Posted in Eldstöðvar, Hekla, Hengill, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Þrír jarðskjálftar í Heklu. Jarðskjálftahrina í Henglinum

Minniháttar jarðskjálftahrina í Henglinum

Í gær (16-Febrúar-2014) átti sér stað minniháttar jarðskjálftahrina í Henglinum. Þessar jarðskjáfthrinur eiga sér stað þegar Orkuveita Reykjavíkur dælir niður vatni niður í jarðskorpuna. Þessi niðurdæling veldur jarðskjálftahrinum á svæðinu og þessar jarðskjálftahrinur munu eiga sér stað í flest ef … Continue reading

Posted in Eldstöð, Hengill, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina í Henglinum

Minniháttar jarðskjálftahrina í Henglinum

Í kvöld hófst minniháttar jarðskjálftahrina í Henglinum. Þessi jarðskjálftahrina kemur til vegna niðurdælingar vatns hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Jarðskjálftahrinan í Henglinum núna í kvöld. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 1,4. Aðrir jarðskjálftar … Continue reading

Posted in Eldstöð, Eldstöðvar, Hengill, Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Mælanetið, Styrkir, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina í Henglinum