Category Archives: Jarðskjálfti

Jarðskjálfti 30 km norð-vestur af Vestmanneyjum

Í dag (5-Mars-2019) klukkan 12:59 varð jarðskjálfti 30,6 km norð-vestur af Vestmannaeyjum. Þessi jarðskjálfti var með stærðina 3,2 og var þetta stakur jarðskjálfti og hafa engir eftirskjálftar komið í kjölfarið á þessum jarðskjálfta. Jarðskjálftinn 30,6 km norð-vestur af Vestmannaeyjum (græn … Continue reading

Posted in Jarðskjálfti, Vestmannaeyjar, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti 30 km norð-vestur af Vestmanneyjum

Jarðskjálfti með stærðina 3,4 í Kötlu

Í dag (14-Desember-2016) klukkan 14:31 varð jarðskjálfti með stærðina 3,4 í Kötlu. Engir frekari jarðskjálftar urðu í Kötlu í kjölfarið á þessum jarðskjálfta. Jarðskjálftinn í Kötlu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Þetta var bara einn jarðskjálfti og án frekari … Continue reading

Posted in Jarðskjálfti, Katla, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 3,4 í Kötlu

Jarðskjálfti með stærðina 3,2 í Torfajökli

Í dag (23-Júní-2016) klukkan 20:36 varð jarðskjálfti með stærðina 3,2 og dýpið 2,1 km í Torfajökli. Græna stjarnan sýnir hvar jarðskjálftinn í Torfajökli átti sér stað. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Samkvæmt nýlegri tilkynningu þá fannst þessi jarðskjálfti á … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálfti | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 3,2 í Torfajökli

Jarðskjálfti á Reykjaneshrygg

Í dag (15-Júní-2016) klukkan 12:51 varð jarðskjálfti með stærðina 3,3 á Reykjaneshrygg. Jarðskjálftinn á Reykjaneshrygg. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Aðeins einn jarðskjálfti átti sér stað og ekki hefur orðið vart við neina aðra jarðskjálftavirkni í kjölfarið á þessum … Continue reading

Posted in Jarðskjálfti, Reykjaneshryggur | Comments Off on Jarðskjálfti á Reykjaneshrygg

Staðan í Bárðarbungu þann 15-Október-2014

Í dag (15-Október-2014) varð ekki mikil breyting á stöðunni frá því í gær (15-Október-2014). Stærsti jarðskjálftinn í dag var með stærðina 5,4 og fannst vel á Akureyri. Aðrir jarðskjálftar hafa verið minni. Ég hef ekki frétt að neinum breytingum á … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldgos, Eldstöð, Eldstöðvar, GPS mælingar, Hraun, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Jarðskjálfti, Kvika, Kvikuinnskot, Öskjumyndun, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Staðan í Bárðarbungu þann 15-Október-2014

Jarðskjálfti í Kverkfjöllum

Í dag (19-Desember-2013) klukkan 09:30 varð jarðskjálfti í Kverkfjöllum. Stærð þessa jarðskjálfta var 3,1 og dýpið var 5,0 km. Jarðskjálftinn í Kverkfjöllum. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Engir eftirskjálftar mældust í kjölfarið á þessum jarðskjálfta. Þetta er fyrsta virknin … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálfti, Kverkfjöll | Comments Off on Jarðskjálfti í Kverkfjöllum

Jarðskjálfti 15 km norðan við Kolbeinsey

Í dag (15-Nóvember-2013) klukkan 05:32 varð jarðskjálfti með stærðina 3,4 rúmlega 15 km norðan við Kolbeinsey. Dýpið á þessum jarðskjálfta varð 3,9 km samkvæmt Veðurstofu Íslands. Vegna fjarlægðar frá SIL mælanetinu er möguleiki á því að stærð og dýpi jarðskjálftans … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálfti, Kolbeinsey, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti 15 km norðan við Kolbeinsey

Jarðskjálfti djúpt á Reykjaneshrygg

Í gær (01-Október-2013) varð jarðskjálfti djúpt á Reykjaneshrygg. Stærð þessa jarðskjálfta var 5.2 samkvæmt sjálfvirkum niðurstöðum frá EMSC. Fjarlægð þessa jarðskjálfta frá Reykjavík er í kringum 1171 km, þannig að hann er mjög djúpt á Reykjaneshrygg. Jarðskjálftinn á Reykjaneshrygg. Höfundaréttur … Continue reading

Posted in Jarðskjálfti, Reykjaneshryggur | Comments Off on Jarðskjálfti djúpt á Reykjaneshrygg

Jarðskjálfti suður af Heklu

Í kvöld (28-September-2013) klukkan 21:47 varð jarðskjálfti suður af Heklu. Þessi jarðskjálfti mældist með stærðina 2,0 og dýpið var mælt 2,9 km samkvæmt sjálfvirkum mælingum frá Veðurstofu Íslands. Engin merki hafa komið fram eftir þennan jarðskjálfta sem benda til þess … Continue reading

Posted in Eldstöð, Hekla, Jarðskjálfti | Comments Off on Jarðskjálfti suður af Heklu

Minniháttar jarðskjálfti í Heklu

Í gær (04-September-2013) varð minniháttar jarðskjálfti í eldstöðinni Heklu. Stærð þessa jarðskjálfta var 0,4 og dýpið var innan við 1 km. Þannig að ekki var um að ræða jarðskjálfta af völdum kvikuhreyfinga. Jarðskjálftinn í Heklu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu … Continue reading

Posted in Eldstöð, Hekla, Jarðskjálfti | Comments Off on Minniháttar jarðskjálfti í Heklu