Category Archives: Vestmannaeyjar

Jarðskjálfti 30 km norð-vestur af Vestmanneyjum

Í dag (5-Mars-2019) klukkan 12:59 varð jarðskjálfti 30,6 km norð-vestur af Vestmannaeyjum. Þessi jarðskjálfti var með stærðina 3,2 og var þetta stakur jarðskjálfti og hafa engir eftirskjálftar komið í kjölfarið á þessum jarðskjálfta. Jarðskjálftinn 30,6 km norð-vestur af Vestmannaeyjum (græn … Continue reading

Posted in Jarðskjálfti, Vestmannaeyjar, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti 30 km norð-vestur af Vestmanneyjum

Jarðskjálfti með stærð 3,4 nærri Surtsey (eldstöðvarkerfi Vestmannaeyja)

Í nótt (31-Janúar-2019) varð jarðskjálfti með stærðina 3,4 nærri Surtsey (eldstöðvarkerfi Vestmannaeyja). Samkvæmt Veðurstofu Íslands þá er þetta stærsti jarðskjálftinn á þessu svæði síðan árið 1992. Jarðskjálftinn nærri Surtsey. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Nokkrir minni jarðskjálftar urðu í … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vestmannaeyjar, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærð 3,4 nærri Surtsey (eldstöðvarkerfi Vestmannaeyja)

Jarðskjálftavirkni í Vestmannaeyjum (úti fyrir ströndinni)

Síðustu tvo daga hefur verið jarðskjálftavirkni í Vestmannaeyjum. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 2015 það kemur fram jarðskjálftavirkni í Vestamannaeyjum. Sú jarðskjálftavirkni sem kom fram núna var minniháttar og var stærsti jarðskjálftinn með stærðina 1,5. Dýpi þessara jarðskjálfta … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vestmannaeyjar, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Vestmannaeyjum (úti fyrir ströndinni)

Aukinn jarðhiti í Surtsey

Í fréttum í gær (21-Júlí-2015) kom fram að aukinn jarðhiti hefði mælst í Surtsey miðað við síðustu mælingu sem var tekin fyrir tveim til þrem árum síðan. Breytingin nemur tíu gráðum. Tilgátan er sú að jarðhitinn hafi aukist í kjölfarið … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftar, Kvika, Kvikuinnskot, Surtsey, Vestmannaeyjar, Vöktun | Comments Off on Aukinn jarðhiti í Surtsey