Category Archives: Tungnafellsjökull

Lítil jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli

Í dag (20-Febrúar-2019) varð lítil jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 1,2 en aðrir jarðskjálftar sem komu fram voru minni að stærð. Samtals komu fram fimm jarðskjálftar. Jarðskjálftavirknin í Tungnafellsjöki (norð-austan við Bárðarbungu). Höfundaréttur þessar … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Lítil jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli

Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli og Tungnafellsjökli

Þessi grein fjallar um tvær eldstöðvar. Það er einnig talsverð jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu þessa stundina en það verður sér grein ef þörf er á því. Öræfajökull Þessa stundina er nærri því stöðug jarðskjálftavirkni í Öræfajökli. Stærsti jarðskjálftinn hingað til var … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Öræfajökull, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli og Tungnafellsjökli

Áframhaldandi jarðskjálftahrina í Öræfajökli, ný jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli

Jarðskjálftahrinan sem hófst í Öræfajökli þann 25-Febrúar-2018 heldur áfram. Flestir af þeim jarðskjálftum sem koma fram eru litlir, flestir eru minni en 1,0 að stærð. Jarðskjálftavirknin í Öræfajökli og Tungnafellsjökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Eldstöðin Tungnafellsjökull Norð-vestur af … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Öræfajökull, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Áframhaldandi jarðskjálftahrina í Öræfajökli, ný jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli

Jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli

Síðasta sólarhring (20-Janúar-2018) hefur verið jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli. Þeir jarðskjálftar sem hafa komið fram hingað til eru mjög litlir að stærð og hefur enginn þeirra náð stærðinni 1,0. Jarðskjálftavirknin í Tungnafellsjökli (rauðu punktanir). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Þessa … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli

Snögg aukning í jarðskjálftum í Tungnafellsjökli

Síðustu daga hefur verið snögg aukning í jarðskjálftum í Tungnafellsjökli. Þar sem ekki hefur orðið neitt eldgos í Tungnafellsjökli síðustu 12.000 árin þá er erfitt að segja til um það hvað er að gerast í eldstöðinni. Þó benda jarðskjálftarnir til … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Snögg aukning í jarðskjálftum í Tungnafellsjökli

Jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli síðustu nótt

Lítil jarðskjálftahrina átti sér stað í Tungnafellsjökli síðustu nótt (18-Mars-2017). Þeir jarðskjálftar sem áttu sér stað voru litlir en dýpið var frá 3 til 13 km. Jarðskjálftavirknin í Tungnafellsjökli, norður af Bárðarbungu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Það er … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli síðustu nótt

Jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli

Í rúmlega 48 klukkustundir dagana 8 og 9 September-2016 var jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli með hléum. Eins og fyrri jarðskjálftar í Tungnafellsjökli þá var eingöngu um að ræða litla jarðskjálfta og sá stærsti var með stærðina 2,9. Fjöldi jarðskjálfta var í … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kvikuinnskot, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli

Stutt yfirlit yfir jarðskjálftavirkni á Íslandi

Hérna er stutt yfirlit yfir jarðskjálftavirkni á Íslandi þann 28-Febrúar-2016. Bárðarbunga Síðustu 48 klukkutímana þá hefur verið jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu, einnig sem það hefur verið virkni í kvikuinnskotum í Bárðarbungu á sama tíma. Einhver hluti af þessari jarðskjálftavirkni átti sér … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Hekla, Jarðskjálftar, Kvika, Kvikuinnskot, Torfajökull, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Stutt yfirlit yfir jarðskjálftavirkni á Íslandi

Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu (Vika 06/2016 #2)

Laugardaginn 13-Febrúrar-2016 klukkan 19:32 varð jarðskjálfti með stærðina 3,6 í Bárðarbungu. Dýpi þessa jarðskjálfta er skráð 1,1 km. Hrina lítilla jarðskjálfta fylgdi í kjölfarið á stóra jarðskjálftanum, mesta dýpi sem kom fram var í kringum 12 km. Jarðskjálftahrinan í Bárðarbungu. … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kvika, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu (Vika 06/2016 #2)

Jarðskjálftavirkni á Íslandi milli viku 42 – 44

Vegna vinnu hef ég ekki getað skrifað mikið hingað inn á síðustu vikum. Þar sem slátursvertíðinni er hinsvegar lokið, þá get ég farið að skrifa hingað inn eins og venjulega. Ég bendi fólki á að styrkja mína vinnu ef það … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Hreppar míkró-platan, Jarðskjálftahrina, SISZ, Skaftárkatlar, TFZ, Tungnafellsjökull, Vatnajökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni á Íslandi milli viku 42 – 44