Category Archives: Kolbeinseyjarhryggur

Jarðskjálftahrina norður af Kolbeinsey

Í gær (22-Maí-2019) varð jarðskjálfti með stærðina 3,4 klukkan 15:47 rúmlega 12 km norður af Kolbeinsey. Þessi jarðskjálfti var hluti af lítilli jarðskjálftahrinu á þessu svæði. Vegna fjarlægðar frá landi og næstu eyju sem er í byggð þá fannst þessi … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Kolbeinseyjarhryggur, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina norður af Kolbeinsey

Jarðskjálftahrina norður af Kolbeinsey

Í dag (19-Október-2018) varð jarðskjálftahrina norður af Kolbeinsey. Vegna fjarlægðar frá landi þá eru aðeins stærstu jarðskjálftarnir að mælast hjá Veðurstofunni. Jarðskjálftahrinan norður af Kolbeinsey. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærstu jarðskjálftarnir sem hafa mælst voru með stærðina 3,3 … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Kolbeinseyjarhryggur, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina norður af Kolbeinsey

Jarðskjálftahrina 88 til 90 km norður af Kolbeinsey í gær (8-September-2018)

Í gær (8-September-2018) varð kröftug jarðskjálftahrina 88 til 90 km norður af Kolbeinsey. Vegna fjarlægðar frá SIL mælanetinu þá mældust ekki nærri því allir þeir jarðskjálftar sem líklega urðu þarna. Stærsti jarðskjálftinn sem mældist var með stærðina 3,3. Það urðu … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Kolbeinseyjarhryggur, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina 88 til 90 km norður af Kolbeinsey í gær (8-September-2018)

Kröftug jarðskjálftahrina á Kolbeinseyjarhrygg (26-Júní-2017)

Aðfaranótt 26-Júní-2017 byrjað kröftug jarðskjálftahrina á Kolbeinseyjarhrygg norður af Kolbeinsey. Minnsta fjarlægð frá landi er í kringum 355 km norður af Siglufirði. Vegna þessar miklu fjarlægðar þá er mjög erfitt fyrir SIL mælanet Veðurstofunnar að fylgjast með framgangi þessar jarðskjálftahrinu … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kolbeinseyjarhryggur, Kvika, Vöktun | Comments Off on Kröftug jarðskjálftahrina á Kolbeinseyjarhrygg (26-Júní-2017)

Jarðskjálftahrina í Kolbeinsey

Í gær (24-Maí-2017) og aðfaranótt 25-Maí-2017 var jarðskjálftahrina í Kolbeinsey. Stærstu jarðskjálftanir voru með stærðina 3,6 (tveir þannig) og síðan stærðina 3,5 en aðrir jarðskjálftar sem urðu voru minni að stærð. Enginn órói kom fram þegar þessir jarðskjálftar áttu sér … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Kolbeinseyjarhryggur, Kvikuinnskot, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Kolbeinsey

Kröftug jarðskjálftahrina rúmlega 80 km norður af Kolbeinsey

Aðfaranótt 26-Mars-2017 varð kröftug jarðskjálftahrina rúmlega 80 km norður af Kolbeinsey. Jarðskjálftahrinan varð rúmlega 250 km útaf strönd norðurlands. Það liggur ekki fyrir hvað er að gerast á þessu svæði, þar sem jarðskjálftavirkni á þessu svæði er hærri en vanalega … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Kolbeinseyjarhryggur, Vöktun | Comments Off on Kröftug jarðskjálftahrina rúmlega 80 km norður af Kolbeinsey

Áframhaldandi jarðskjálftavirkni langt norður af Kolbeinsey

Undanfarnar virkur hefur verið jarðskjálftavirkni langt norður af Kolbeinsey. Það er ennþá óljóst hvað er að valda þessari jarðskjálftavirkni á þessu svæði. Jarðskjálftavirknin norður af Kolbeinsey (bláu hringirnir). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærðir allra þeirra jarðskjálfta sem hafa … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Kolbeinsey, Kolbeinseyjarhryggur, Kvika, Kvikuinnskot, Vöktun | Comments Off on Áframhaldandi jarðskjálftavirkni langt norður af Kolbeinsey

Kröftug jarðskjálftahrina á Kolbeinseyjarhrygg

Í gær (27.01.2017) og í dag (28.01.2017) hefur verið kröftug jarðskjálftahrina á Kolbeinseyjarhrygg nokkuð fyrir norðan Kolbeinsey. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina mb4,6 samkvæmt EMSC (upplýsingar hérna). Þetta svæði eða svæði nálægt þar sem eru núna jarðskjálftar gaus eða þar … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kolbeinseyjarhryggur, Kvika, Vöktun | Comments Off on Kröftug jarðskjálftahrina á Kolbeinseyjarhrygg