Category Archives: Reykjaneshryggur

Jarðskjálftavirkni á Reykjaneshrygg

Í morgun klukkan 10:57 (21-Maí-2019) jarðskjálfti með stærðina 3,1 rúmlega 7 km vestur af Geirfugladrangi. Þessi jarðskjálfti var hluti af jarðskjálftahrinu á þessu svæði. Það komu fram nokkrir jarðskjálftar með stærðina 1,0 til 1,7 í þessari jarðskjálftahrinu. Síðan klukkan 13:44 … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Reykjaneshryggur, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni á Reykjaneshrygg

Kröftug jarðskjálftahrina djúpt á Reykjaneshrygg

Í dag (10-March-2019) hófst kröftug jarðskjálftahrina djúpt á Reykjaneshrygg. Fjarlægðin frá Reykjavík er í kringum 840 km. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina Mw5,8. (Upplýsingar á vefsíðu EMSC hérna). Það hafa aðeins þrír jarðskjálftar mælist og allir þessir … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Reykjaneshryggur, Vöktun | Comments Off on Kröftug jarðskjálftahrina djúpt á Reykjaneshrygg

Tvær jarðskjálftahrinu á Reykjaneshrygg

Síðastliðna viku hefur verið lítil jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg, að mestu leiti nærri ströndinni. Fyrri jarðskjálftahrinan var nærri ströndinni og stærsti jarðskjálftinn þar var með stærðina 3,0 klukkan 14:31 og varð 7,6 km rétt utan við Eldey. Seinni jarðskjálftahrinan var með … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Reykjaneshryggur, Vöktun | Comments Off on Tvær jarðskjálftahrinu á Reykjaneshrygg

Jarðskjálftahrina djúpt á Reykjaneshrygg

Í gær (14-Júlí-2018) og síðustu nótt (15-Júlí-2018) varð jarðskjálftahrina djúpt á Reykjaneshrygg. Þetta virðist vera minniháttar jarðskjálftahrina á Reykjaneshryggnum og stærsti jarðskjálftinn hafði eingöngu stærðina 3,0. Vegna fjarlægðar frá SIL mælanetinu þá eru stærri villumörk á mælingunni en annars hefur … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Reykjaneshryggur, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina djúpt á Reykjaneshrygg

Stutt jarðskjálftavirkni á Reykjaneshrygg

Í dag (29-Júní-2018) og í gær (28-Júní-2018) varð jarðskjálftavirkni á Reykjaneshrygg. Stærsti jarðskjálftinn í þessari jarðskjálftavirkni var með stærðina 3,2 eða 4,1 (ég er ekki viss um stærðina). Ég veit ekki hvaða stærð er rétt þar sem útslagið á mælinum … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Reykjaneshryggur, Vöktun | Comments Off on Stutt jarðskjálftavirkni á Reykjaneshrygg

Lítil jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg

Aðfaranótt 26-Maí-2018 varð lítil jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg. Þessi jarðskjálftahrina virðist eiga uppruna sinn í flekahreyfingum á þessu svæði. Mjög fáir jarðskjálftar mældust á þessu svæði og þetta var ekki stór jarðskjálftahrina talið í fjölda jarðskjálfta. Jarðskjálftahrinan á Reykjaneshrygg (gula). Höfundaréttur … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Reykjaneshryggur, Vöktun | Comments Off on Lítil jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg

Kröftug jarðskjálftahrina djúpt á Reykjaneshrygg

Í gær (11-Janúar-2018) var kröftug jarðskjálftahrina djúpt á Reykjaneshrygg. Jarðskjálftahrinan hófst klukkan 08:37 með jarðskjálfta sem hafði stærðina 4,0 en síðan komu tveir stærstu jarðskjálftanir fram í þessari jarðskjálftahrinu. Þeir höfðu stærðina Mw5,4 (EMSC upplýsingar hérna) klukkan 09:46 og síðan … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Reykjaneshryggur, Vöktun | Comments Off on Kröftug jarðskjálftahrina djúpt á Reykjaneshrygg

Jarðskjálfti með stærðina 5,9 djúpt á Reykjaneshrygg þann 10-September-2017

Í gær þann 10-September-2017 klukkan 21:40 varð jarðskjálfti með stærðina 5,9 djúpt á Reykjaneshrygg (EMSC upplýsingar hérna). Engir eftirskjálftar hafa sést á jarðskjálftamælum vegna fjarlægðar frá landi. Jarðskjálftinn eins og hann kom fram í Böðvarshólum. Þessi myndir er undir Creative … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Reykjaneshryggur, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 5,9 djúpt á Reykjaneshrygg þann 10-September-2017

Lítil jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg nærri Geirfuglaskeri

Í gær (22-Ágúst-2017) varð jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg nærri Geirfuglaskeri. Þetta var frekar lítil jarðskjálftahrina og sást ágætlega á jarðskjálftamælaneti Veðurstofu Íslands. Það er möguleiki á því að fleiri jarðskjálftar hafi orðið en mældust á jarðskjálftamælaneti Veðurstofu Íslands. Stærstu jarðskjálftarnir voru … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Reykjaneshryggur, Vöktun | Comments Off on Lítil jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg nærri Geirfuglaskeri

Lítil jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg utan við Eldeyjarboða

Í gær (14-Ágúst-2017) og í dag (15-Ágúst-2017) hefur verið lítil jarðskjálftahrina ekki langt fyrir utan Eldeyjarboða á Reykjaneshrygg. Fjarlægðin frá ströndinni er rúmlega 60 km. Á svæðinu er eldstöð sem hefur ekkert sérstakt nafn en er oft kennd við Eldeyjarboða. … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Reykjaneshryggur, Vöktun | Comments Off on Lítil jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg utan við Eldeyjarboða