Category Archives: Nafir-Skjálfandadjúp

Tvær jarðskjálftahrinur á Tjörnesbrotabeltinu

Síðustu daga hafa verið tvær jarðskjálftahrinur á Tjörnesbrotabeltinu. Þessar jarðskjálftahrinur hafa verið á tveim stöðum. Fyrir vestan Kópasker, hin hefur verið austan við Grímsey eins og hefur verið undanfarnar vikur á því svæði. Báðar jarðskjálftahrinur hafa verið litlar og enginn … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Nafir-Skjálfandadjúp, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Tvær jarðskjálftahrinur á Tjörnesbrotabeltinu

Staðan í jarðskjálftahrinunni í Nöfum austan við Grímsey

Hérna er nýjustu upplýsingar um jarðskjálftahrinuna í Nöfum austan við Grímsey (það er engin Global Volcanism Program síða). Í gær (19-Mars-2019) varð jarðskjálfti með stærðina 3,2. Aðrir jarðskjálftar fyrir og eftir þennan jarðskjálfta voru minni að stærð. Það virðist sem … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Nafir-Skjálfandadjúp, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Staðan í jarðskjálftahrinunni í Nöfum austan við Grímsey

Staðan í eldstöðinni Nafir (TFZ) klukkan 18:17 þann 20-Febrúar-2018

Upplýsingar í þessari grein munu líklega verða úreltar mjög fljótlega. Síðan í gær (19-Febrúar-2018) hefur dregið umtalsvert úr jarðskjálftavirkninni í eldstöðinni Nafir austan við Grímsey í Tjörnesbrotabeltinu. Það hefur aðeins einn jarðskjálfti með stærðina 3,0 orðið síðan á miðnætti. Jarðskjálftahrinan … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Nafir-Skjálfandadjúp, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Staðan í eldstöðinni Nafir (TFZ) klukkan 18:17 þann 20-Febrúar-2018

Staðan í eldstöðinni Nafir austur af Grímsey klukkan 22:35

Upplýsingar í þessari grein munu úreltast á skömmum tíma. Hérna eru nýjustu stærðartölur um stærstu jarðskjálftana sem urðu í morgun samkvæmt Veðurstofu Íslands og USGS. Jarðskjálfti klukkan 05:34 var með stærðina 4,9. USGS segir stærðina mb4,8. Jarðskjálfti klukkan 05:38 var … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Nafir-Skjálfandadjúp, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Staðan í eldstöðinni Nafir austur af Grímsey klukkan 22:35

Staðan klukkan 12:32 í jarðskjálftahrinunni í eldstöðinni Nafir austan Grímseyjar þann 19-Febrúar-2018

Upplýsingar í þessari grein munu úreldast mjög hratt. Það er búið að lýsa yfir óvissustigi í Grímsey og nágrenni vegna þessar jarðskjálftahrinu austan við Grímsey. Stærstu jarðskjálftarnir sem mældist var með stærðina 5,2 og var annar stærsti jarðskjálftinn með stærðina … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Nafir-Skjálfandadjúp, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Staðan klukkan 12:32 í jarðskjálftahrinunni í eldstöðinni Nafir austan Grímseyjar þann 19-Febrúar-2018

Staðan í jarðskjálftahrinunni í eldstöðinni Nafir austur af Grímsey í Tjörnesbrotabeltinu klukkan 16:20 þann 18-Febrúar-2018

Það er mjög líklegt að þær upplýsingar sem koma fram hérna verði úreltar mjög hratt. Jarðskjálftahrinan í eldstöðinni Nafir sem er staðsett austur af Grímsey á Tjörnesbrotabeltinu er minni í dag (18-Febrúar-2018) en í gær (17-Febrúar-2018) og hafa í dag … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Nafir-Skjálfandadjúp, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Vöktun | Comments Off on Staðan í jarðskjálftahrinunni í eldstöðinni Nafir austur af Grímsey í Tjörnesbrotabeltinu klukkan 16:20 þann 18-Febrúar-2018