Monthly Archives: February 2019

Kröftug jarðskjálftahrina 100 km norður af Kolbeinsey

Aðfaranótt 28-Febrúar-2019 og kvöldið 27-Febrúar-2019 varð jarðskjálftahrina 100 km norður af Kolbeinsey. Ég veit ekki hvort að þetta var bara jarðskjálftahrina eða einnig eldgos. Svæðið sem jarðskjálftahrinan var á er langt frá landi. Sjávardýpi á þessu svæði er frá 1 … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Kröftug jarðskjálftahrina 100 km norður af Kolbeinsey

Jarðskjálfti með stærðina (Mw) 4,2 í Bárðarbungu

Í gær (23-Febrúar-2019) varð jarðskjálfti með stærðina (Mw) 4,2 í Bárðarbungu. Jarðskjálftinn varð í norð-austur hluta öskju Bárðarbungu á svipuðum stað og aðrir jarðskjálftar af þessari stærð sem hafa orðið á undanförnum vikum. Þarna verða flestir jarðskjálftar af þessari stærð … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina (Mw) 4,2 í Bárðarbungu

Jarðskjálftahrina norð-austur af Geysi

Á Föstudaginn (22-Febrúar-2019) og Laugardaginn (23-Febrúar-2019) varð jarðskjálftahrina norð-austur af Geysi. Þetta var ekki stór jarðskjálftahrina og var fjöldi jarðskjálfta í kringum 24. Jarðskjálftahrinan norð-austur af Geysi. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærstu jarðskjálftarnir voru með stærðina 2,4 en … Continue reading

Posted in Eldstöð, Geysir, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina norð-austur af Geysi

Lítil jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli

Í dag (20-Febrúar-2019) varð lítil jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 1,2 en aðrir jarðskjálftar sem komu fram voru minni að stærð. Samtals komu fram fimm jarðskjálftar. Jarðskjálftavirknin í Tungnafellsjöki (norð-austan við Bárðarbungu). Höfundaréttur þessar … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Lítil jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli

Minniháttar jarðskjálftahrina í Kötlu

Í gær (18-Febrúar-2019) varð lítil jarðskjálftahrina í Kötlu. Þetta er fyrsta jarðskjálftahrinan í Kötlu í langan tíma og hefst þessi virkni óvenjulega snemma í ár. Jarðskjálftavirknin í Kötlu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærsti jarðskjálftinn í þessari jarðskjálftahrinu var … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Katla, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina í Kötlu

Jarðskjálftahrina í eldstöðinni Reykjanes á Reykjanesskaga

Í dag (6-Febrúar-2019) varð jarðskjálftahrina í eldstöðinni Reykjanes á Reykjanesskaga. Síðasta eldgos í þessari eldstöð varð árið 1926 samkvæmt Global Volcanism Program og varði það eldgos í fimm daga en var úti fyrir ströndinni. Jarðskjálftahrinan í eldstöðinni Reykjanes á Reykjanesskaga. … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í eldstöðinni Reykjanes á Reykjanesskaga

Fersk jarðskjálftavirkni í Öræfajökli (vika 6)

Aðfaranótt 4-Febrúar-2019 varð jarðskjálfti með stærðina 2,6 í Öræfajökli. Þessi jarðskjálfti var upphafið af jarðskjálftahrinu í Öræfajökli sem er ennþá í gangi. Jarðskjálftavirknin í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Þessi jarðskjálftavirkni er eðlileg fyrir Öræfajökul þessa mánuðina. Fjöldi … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Fersk jarðskjálftavirkni í Öræfajökli (vika 6)

Kröftug jarðskjálftahrina suður af Jan Mayen

Í morgun þann 2-Febrúar-2019 hófst kröftug jarðskjálftahrina suður af Jan Mayen eða um 350 km norður af Kolbeinsey. Ég veit ekki hvort að það eru einhverjar eldstöðvar á þessu svæði, það er möguleiki að svo sé. Þetta gæti einnig bara … Continue reading

Posted in Jan Mayen, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Kröftug jarðskjálftahrina suður af Jan Mayen