Jarðskjálftahrina norð-austur af Geysi

Á Föstudaginn (22-Febrúar-2019) og Laugardaginn (23-Febrúar-2019) varð jarðskjálftahrina norð-austur af Geysi. Þetta var ekki stór jarðskjálftahrina og var fjöldi jarðskjálfta í kringum 24.


Jarðskjálftahrinan norð-austur af Geysi. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Stærstu jarðskjálftarnir voru með stærðina 2,4 en aðrir jarðskjálftar sem urðu voru minni að stærð.

This entry was posted in Eldstöð, Geysir, Jarðskjálftahrina, Vöktun. Bookmark the permalink.